Rómantískar muffins

Þessa dagana er ég á fullu í ljósmyndun í skólanum sem er bara gaman. Lotunni líkur á föstudaginn og fengum við það verkefni fyrir skil að taka mynd af vöru, annars vegar tæknilega mynd og hinsvegar mynd af vörunnni í sölulegu umhverfi. Ég ákvað að baka muffins og skapa pínu rómantískt umhverfi í kringum kökurnar. Afraksturinn varð þessi:

Myndin er óunnin, mér finnst hún bara svo falleg að ég ákvað að setja hana hérna inn. Þetta er vanillumuffins fyllt með appelsínukremi og toppað með vanillukremi með sykurmassablómum. Allt saman rann ljúflega niður hjá bekkjarsystkinum mínum í lok föstudags 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s