Nýjir staðir og gamlir

Við erum flutt, nýja íbúðin er dásamleg en ég get ekki að því gert að sakna pínu gamla Brekkukots:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er fyrsta veggfóðrið sem ég lagði, kolféll fyrir því í Sirku og var ekki lengi að plata bróður minn í að veggfóðra með mér – veggfóðrið kemur frá Ferm Living eins og svo margt annað fallegt.
Það er algjör synd að geta ekki veggfóðrað á nýja staðnum – finnst það klárlega einn stæðsti gallinn við að vera í leiguíbúð. Læt mig í staðinn dreyma þar sem ég sit í vinnustofunni minni á nýja staðnum og nýt útsýnisins gegnum stóru gluggana.

Þessa mynd tók ég af vinnustofunni þegar ég var fyrst búin að raða upp í hana, hef enn ekki haft tíma til að fínpússa og taka uppúr kössum. Lærdómur gengur fyrir. Langaði bara að sýna fallega tekkskrifborðið mitt sem ég fékk á litlar 3000kr í Fjölsmiðjunni á Akureyri. Eins og þið sjáið þá er bakhliðin með hillum og þeim megin sem ég sit eru skúffur öðru megin og skápur hinumegin – alvöru mubla fyrir lítinn pening 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s