Súkkulaðipar

Tengdamóðir mín færði mér þetta guðdómlega dökka súkkulaði þegar hún kom frá ráðstefnu á Ítalíu. Mér finnst umbúðirnar einstaklega fallegar og ætlaði varla að tíma að opna þær – en sætindaþörf mín varð ofan á og hjálpi mér hvað þetta er gott, sem betur fer þá er eiginmaðurinn ekki hrifinn af dökku súkkulaði þannig að ég sit ein að ljúfmetinu.
Krúttlegt par:

Fallegar umbúðir:

Dásemdin sjálf:

Ég veit ekki með ykkur en einn lítill moli af góðu dökku súkkulaði er að mínu mati miklu betra en heilt stykki af Mars!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s