Aftur í gírinn

Þá er fyrsta skólaárinu lokið með glans, væri alveg til í að hoppa yfir sumarið og byrja strax aftur. Og þó, við hjú stöndum enn og aftur í flutningum þar sem að leiguíbúðin okkar fagra seldist, þakka fyrir að hafa ekki verið búin að taka uppúr öllum kössum. Stórafmæli eiginmannsins er framundan og ég ætla að reyna að gera öllum kræsingum skil með myndum og uppskriftum! Ætla líka að koma með nokkrar tillögur að brúðkaupstengdum verkefnum sem við framkvæmdum fyrir stóra daginn okkar á síðasta ári og er þetta aðdragandinn að því:

Við giftum okkur í Nóvember og völdum okkur litapalettu samkvæmt því, hvítur, silfraður, blár, grár og brúnn urðu fyrir valinu og svo var unnið í kringum það. Læt hér fylgja með litapalettuna og svo fljúga vonandi inn blogg í framhaldinu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s