Hönnunarmars – fyrir börnin

Um síðustu helgi þræddi ég Hönnunarmars og drakk í mig menningu og fallega hönnun. Stemningin var með ólíkindum, margt um mannin og heilmargt að sjá. Mér datt í hug að setja inn nokkra pósta með því helsta sem fyrir augu bar bæði á sýningum og í hinum ýmsu verlsunum.

Fyrst eru það blessuð börnin en mikið var um fallega hönnun bæði í leikföngum, húsbúnaði og fatnaði fyrir þau yngstu. Þetta er mín uppáhöld:

Fallegar tréfígúrur eftir marún design


Barnamatarstell með myndum úr bókinni Dimmalimm – hönnun: Ísafold

ÞÚFI leikstaður fyrir börn – samstarf þriggja hönnuða

Kubbar – eftir Guðrúnu Valdimarsdóttur í samstarfi við eiginmann hennar

Nýja vor/sumar 2012 línan frá Igló

Bimbi – vegglímmiðar eftir Herdísi Björk Þórðardóttur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s