Flokkaskipt greinasafn: Elsku eiginmaður….

Elsku eiginmaður….

……er tillögur að glaðningum handa karlmönnunum í lífi okkar. Íslensk ull og náttúrulegir litir er innblástur fyrstu færslunnar:


Nr. 1 Supra skór fást í Noland Kringlunni Nr. 2 i-Pod hulstur frá Farmers Market Nr. 3 Sauðabindi frá Herra Mókoll Nr. 4 Lón Sokkar frá 66Norður Nr. 5 Skegghúfa frá Vík Prjónsdóttir Nr. 6 Stapi peysa frá Farmers Market

Óvæntur vetrarglaðningur handa eiginmanninum í kuldanum – það held ég nú!