Greinasafn fyrir merki: stop motion video

Stop Motion

Nýjasta verkefnið mitt úr skólanum er Stop Motion, en þá eru teknar ljósmyndir og þær settar saman í videó. Verkefnið félst í því að velja sér orðatiltæki eða málshátt og myndgera það á einn eða annann hátt án þess að notast við lifandi módel. Ég valdi mér „Þú uppskerð eins og þú sáir“ og ákvað að nota LEGO til að sýna Hr. Hressann og Hr. Latann lifa sínum lífum og hvernig þeir uppskera í lok dags. Þetta er útkoman: