Smá verkefni úr skólanum

Skapandi teikning heitir áfanginn sem ég er í núna. Í morgun fengum við örverkefni frá kennaranum sem hljómaði svona:

Gera fjóra ramma 8×10 með 5 mm á milli.
Gera sögu um konu og mann sem eru að tala saman.
Lita hvora persónu með einum vatnslit.

Mín útkoma:
Ég elska skólann minn 🙂

One response to “Smá verkefni úr skólanum

  1. Margrét Einarsdóttir Long

    HA HA fyndið !!!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s